fbpx
  • Welcome to Petra's Stone Collection
  • Take a walk in the most remarkable garden in Iceland
  • Look around at the wonders around you
  • Have a seat and breathe in the wonders you see at Steinapetra's museum
  • Amazing stones all around, where ever you look
  • Come, visit Petra's Stone and Mineral Collection at Stöðvarfjörður
  • Inngangur

    velkomin á Steinasafn Petru
  • Skoðaðu þig um

    í einum merkilegasta garði á Íslandi
  • Líttu í kringum þig

    og sjáðu ótrúlega hluti í allar áttir
  • Fáður þér sæti

    og andaðu að þér fegurðinni
  • Einstakir steinar

    hvert sem augað lítur
  • Kíktu inn

    þar sem Petra fékk sér morgunkaffi
Opening hours

Opið

1. maí - 15. október, 9:00 - 17:00.
Hlökkum til að sjá ykkur.

Entrance Fee

Aðgangur.

Aðgangseyrir 2000 kr. fyrir 14 ára og eldri.
15% afsláttur fyrir hópa, 10+

Location

Staðsetning.

Fjarðarbraut 21, 755 Stöðvarfjörður.
Iceland.

accessibility

aðgengi.

Gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.

Hornsteinn okkar þjóðar

Friðrik BrekkanFriðrik Brekkan leiðsögumaður lagði margoft leið sína í steinasafnið með fjölda ferðamanna. Hann heldur því fram að Petra sé einn af horsteinum þjóðarinnar.

"Petra er einlæg og hefur haldið sér við sína hugsjón alla tíð og þannig hrifið fólk með sér. Safnið á Stöðvarfirði er á heimsmælikvarða einmitt vegna þessa. Flestir ferðamenn, sem koma til landsins, eru „venjulegt“ fólk, skilur vel venjulega hluti og metur framtak eins og steinasafnið. Öll umræða á Íslandi er því miður á svo lágu plani og tengd peningum og dansi í kringum frægar kvikmyndastjörnur að lítið fer fyrir aðdáun og skilningi á framtaki manna og kvenna eins og Petru. Ef við myndum líta betur á það sem vel er gert og af einlægni í okkar eigin landi værum við ekki í andlegri spennutreyju. Menn myndu læra að þekkja og meta land sitt og þjóð betur og vera ekki með þessa eilífu minnimáttarkennd. Petra er svo sannarlega einn af hornsteinum okkar þjóðar. Ég þakka fyrir að hafa fengið að kynnast henni og hennar starfi um áratuga skeið. "

Mineral"A mineral is a naturally occurring substance that is solid and stable at room temperature, representable by a chemical formula, usually abiogenic, and has an ordered atomic structure. It is different from a rock, which can be an aggregate of minerals or non-minerals and does not have a specific chemical composition. The exact definition of a mineral is under debate, especially with respect to the requirement a valid species be abiogenic, and to a lesser extent with regards to it having an ordered atomic structure. The study of minerals is called mineralogy".

The Book

Steina Petra Cover photo

The book about Petra is available in Icelandic and English (click image for preview).

ISK 3.000-

Contact Us

  • Visit us.
    Petra's Stone Collection
    Fjarðarbraut 21
    755 Stöðvarfirði
    Iceland
    (+354) 475 8834 &(+354) 892 2322
  • Write us.
    info@steinapetra.is
  • Follow us.

Facebook Friends